Hér fyrir neðan má sjá dagskrá farskóla FÍSOS á Selfossi, yfirskrift hans er: Áreiðanleiki, trúverðugleiki og sannindi í íslenskum safnaheimi!
Miðvikudagur 1. október á Hótel Selfossi
9:45-10:15 Afhending gagna/skráning
10:15 Setning farskólans
10:30-10:55 Can practicing art heal society disorders by reconnecting our minds with our bodies? – Thomasine Giesecke, listamaður og umsjónarmaður fræðslu hjá Musée D´Orsay og Louvre söfnum í París.
10:55-11:10 Kaffihlé
11:10 – 11:35 Nýr Sarpur – staðan núna. Sveinbjörg Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Sarps.
11:35- 12 Zetcom og Sarpur – Marcell Zemp,Zetcom
12:00 Aðalfundur FÍSOS – hádegismatur
13:00-13:30 Hvar stendur þitt safn? Tölur úr safnastarfi 2016-2023 – Þóra Björk Ólafsdóttir
14:00 – 18:00 Skoðunarferð um Suðurland: Ásgrímsleiðin og söfn á svæðinu heimsótt, leiðsögumaður: Hannes Stefánsson
18:00-18:45 Móttaka á Hersafninu við Selfossflugvöll. Léttar veitingar í boði Sveitarfélagsins Árborgar, ávarp Bragi Bjarnason bæjarstjóri.
Kvöldverður á eigin vegum (það er um 37 veitingastaði að velja á Selfossi) farskólabarinn verður í Risinu í nýja miðbænum.
21:00 Æsispennandi Pub quiz í Risinu (“Gamla” Mjólkurbú Flóamanna)
Fimmtudagurinn 2. október á Hótel Selfossi
9:00-9:45 Bergur Ebbi
9:45-10:00 Kaffihlé
10:00-10:45 Málstofur 1:
11:00 Stórskemmtilegur ratleikur um Selfoss – skipt í lið
12.15 – 12:55 Léttur hádegisverður
13:00-13:45 Málstofur 2
14:00-14:45 Málstofur 3
15:00-15:45 Málstofur 4
16:00-19:00 Frjáls tími
19:00 Árshátíð í aðalsal Hótel Selfoss
Föstudagur
9:00 Valkvæður tími fyrir fundarhöld hópa
10:00 Áreiðanleiki, trúverðugleik og sannindi! Kynning og umræða um nýjan Miðbæ Selfoss. “Hugmynd að veruleika” – Leó Árnason frá Sigtún þróunarfélagi og “Um aðdráttarafl og fortíðleika í nýjum miðbæ Selfoss” – Vilhelmína Jónsdóttir mannfræðingur.
12:00-12:55 léttur (standandi) hádegisverður í Tryggvaskála – Rödd brottflutta Selfyssingsins
13:00 Farskólaslit í Tryggvaskála
Hér má sjá frekari lýsingu á málstofunum: https://drive.google.com/file/d/1tMTNP8ik44pSuNm555dOcYbnKSRvN4n7/view
Hlökkum til að sjá ykkur!