Warning: assert() has been disabled for security reasons in /var/www/virtual/safnmenn.is/htdocs/wp-includes/sodium_compat/autoload.php on line 67
Safnablaðið Kvistur – 5. tbl. komið út! – FÍSOS
  • 04/12/2018


    Nú í nóvember kom 5. tbl. safnablaðsins Kvists út. Blaðinu hefur nú verið dreift til félagsmanna og annarra áskrifenda.
    Stjórn FÍSOS þakkar ritstjórn blaðsins fyrir þeirra góða starf og óskar þeim til hamingju með glæsilegt og vandað blað. Safnablaðið Kvistur er mikilvægt málgagn fyrir safnmenn og þarft innlegg í faglega umræðu á meðal félagsmanna.
    Þeir félagar sem ekki hafa fengið blaðið vinsamlegast hafið samband við Lindu Ásdísardóttur, linda@eyrarbakki.is. Afhending blaðsins helst í hendur við greiðslur á félagsgjaldi.
    Þá er blaðið einnig komið í lausasölu í Bóksölu stúdenta.