FÍSOS sótti í safnasjóð styrk til að greina þær kynningarleiðir sem söfnum standa til boða og meta virkni þeirra með það að markmiði að söfn geti með markvissari hætti nýtt það fé sem ætlað er til kynningarmála.
Umsókn var lögð inn í tilefni af umræðu á farskóla 2016 um sýnileika safna. Félagið fékk 500.000 kr. styrk 2017.
FÍSOS fór í samstarf við Íslandstofu um greiningu á efninu og vann Katarzyna Moi sem hefur starfað fyrir Íslandsstofu sem og Samtök um sögutengda ferðaþjónustu falið verkefnið.
Katarzyna vann eftirfarandi greinagerð. Hún er á ensku. Salka Guðmundsdóttir þýddi greinargerðina yfir á íslensku.
Stjórn FÍSOS vinnur nú áfram með verkefnið í samstarfi við Katarzyna og Íslandsstofu.
FÍSOS – PRESENCE ONLINE
Söfn á Íslandi – Markaðsgreining og aðgerðaáætlun til að auka sýnileika á netinu.