• 03/05/2017

    Saga og súpa í Sagnheimum, byggðasafni, fimmtudaginn 18. maí kl. 12-13 
    Fyrirfundnir fémunir í Vestmannaeyjum á fjórða áratug 19. aldar
    Már Jónsson prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands kynnir áður ónýttar heimildir um brauðstrit fólks á örðugum tímum sem fjallað er um í bók hans Fyrirfundnir fémunir í Vestmannaeyjum á fjórða áratug 19. aldar.
    Viðburðurinn er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
    sagnheimar.is
    Fyrirfundnir fémunir í Vestmannaeyjum