• 17/05/2016

  byggdasafn
  Í hádeginu, þann 18. maí kl. 12-13, verður boðið upp á Sögu og súpu. Perla Kristinsdóttir listfræðingur fjallar um menningarlandslag undir yfirskriftinni Húðflúrlist á Íslandi. Ókeypis inn í tilefni safnadagsins.

  Sagnheimar-byggðasafn Vestmannaeyja
  Höfundur húðflúrs: Tómas Asher á húðflúrstofunni Reykjavík Ink
  Allir hjartanlega velkomnir! Opið  kl. 10-17, eins og alla aðra daga
  Dagskráin er styrkt af SASS
  Ráðhúströð, Vestmannaeyjum. S: 488 2045  www.sagnheimar.is sagnheimar@sagnheimar.is