• 09/09/2014

     


    Sigrún Kristjánsdóttir var með fyrirlesturinn Sýningargerð, undirbúningur og framkvæmd sýningar um neyslu í Árbæjarsafni.
    Fyrirlesturinn fjallaði um hugmyndavinnu og uppsetningu sýningarinnar Neyzlan, sem opnuð var í Árbæjarsafni í júní 2014. Sigrún er sýningarstjóri sýningarinnar. Hvaða áskorunum stóð fólk frammi fyrir ? Hvað má læra af ferlinu ?
    Glærur NEYZLAN