• 06/09/2008

    Sagan, þjóðin og sjálfsmyndin 
Fyrirlestrar og pallborð 

Fundar og pallborðsstjórnandi: Egill Helgason 

Fyrirlesarar:
    •    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, skipulagshagfræðingur.
    •    Einar Kárason, rithöfundur.
    •    Ólafur Axelsson, arkitekt.
    •    Magnús Skúlason, arkitekt
    •    Guðrún Helgadóttir, prófessor við Háskólann á Hólum.
    •    Margrét Harðardóttir, arkitekt
    •    Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður.
    •    Guðný Gerður Gunnarsdóttir, borgarminjavörður.
    •    Halldór Halldórsson, bæjarstj. og form. Sambands ísl. Sveitarfélaga
    Kynningar:
    •    Rakel Halldórsdóttir, framkvæmdastj.
Meistaranám í safnafræði við Háskóla Íslands
    •    Eiríkur Þorláksson, sérfræðingur á skrifstofu menningarmála Menntamálaráðuneyti
Frumvörp til nýrra laga á sviði menningararfs og safnamála
    Farskólagjald er kr. 15.000,- (innifalið í því er einnig árshátíð FÍSOS)
    Farskólanemum er gert eftirfarandi tilboð í gistingu. Ráðlegt er að ganga frá gistingunni sem fyrst.
    Gamla gistihúsið herbergi með handlaug og morgunverður innifalinn:
Eins manns herbergi 5.600,-
Tveggja manna herbergi : 7.800,-
www.gistihus.is
    Hótel Ísafjörður herbergi með baði og morgunverður innifalinn:
Eins manns herbergi 9.400,-
Tveggja manna herbergi : 11.700,- 
www.hotelisafjordur.is
    Meira…