• 27/02/2007

  Farskóli FÍSOS 2007
  “Út vil ek„
  Kynning á safnastarfi í Glasgow og Edinborg,
  18. – 21. september 2007.
  Hér eru birt fyrstu drög að dagskrá farskóla FÍSOS 2007, ásamt skilmálum og flugupplýsingum. Í ferðinni verða hin ýmsu söfn skoðuð og nemendum kynnt innra starf safnanna af starfsmönnum þeirra.  Nánari upplýsingar um gististaðinn er að finna hér.
  Upplýsingar um söfn í Glasgow
  Bæklingur um söfn í Glasgow, Visit Glasgow Museums 2006/2007:
  Edinburgh and Lothians
  Scotland with style – Menningabort
  Visit Scotland