• 17/01/2007

    Af óviðráðanlegum orsökum verður endurmenntunarnámskeiði FÍSOS, sem haldið er í samstarfi við EHÍ,  frestað um einn mánuð. Námskeiðið um skráningu safnmuna verður því haldið dagana  15. – 16. mars 2007. Nánari dagskrá auglýst síðar
    Með kveðju,
    Dagný Heiðdal, deildarstjóri listaverkadeildar, Listasafns Íslands
    Hanna Rósa Sveinsdóttir, safnvörður á Minjasafninu á Akureyri