Safnasóknin 2024

Nú er FÍSOS að fara af stað með nýtt verkefni sem ber yfirskriftina Safnasóknin 2024 og snýr að því hvernig má vekja athygli á því mikilvæga starfi sem söfnin sinna, en miðað við samfélagsumræður og niðurstöður úr könnun á fjármögnun safna, er ekki vanþörf á. Haldnir verða fjórir vinnufundir nú í vor víðsvegar um landið: … Halda áfram að lesa: Safnasóknin 2024