Dagskrá farskóla 2016

Hér má líta dagskrá farskóla 2016 í Reykjanesbæ. Í sumum tilfellum liggja ekki allar upplýsingar fyrir en þeim verður bætt við um leið og þær liggja fyrir. Fylgist því vel með!

Miðvikudagur 14. september

Hljómahöll/Berg

13:00 – 13:30: Afhending gagna

13:30 – 14:30: Aðalfundur FÍSOS

14:30 – 15:00: Kaffi

15:00  – 15:15: Setning farskóla 2016

15:15 – 16:15: Keynote 1: Thomas Michael Walle

  • The importance of museums for the community – or is it rather that museums need the community?

Duus safnahús

16:30 – 18:00: Móttaka gestgjafa í Duushúsi

Fimmtudagur 15. september

Hljómahöll/Berg

Söfn í sviptivindum samtímans

  • Á undanförnum áratugum hefur margt breyst í starfsumhverfi safna. Ný söfn hafa litið dagsins ljós og eldri hafa gengið í gegnum endurnýjun. Aukinn ferðamannastraumur setur mark sitt á rekstur safna. Tækifærin eru mörg. En hversu vel eru söfn í stakk búin að nýta þessi tækifæri? Hafa þau rekstrarfé til að auka þjónustustig sitt til að taka á móti fjölgun ferðamanna? Hefur söfnunum tekist að tryggja sinn grunnrekstur, varðandi húsæði, skráningu safnkosts, þróun sýninga og fræðslu? Eru söfn á Íslandi með þann þekkingargrunn og mannskap sem þarf til að vaxtar á 21. öldinni?

09:00 – 10:00: KEYNOTE 2: Jacob Buhl Jensen.

  • Does the business thinking approach end the era of ‘traditional museums’ or does it set the museum free?

10:10 – 10:30: Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Ferðamálastofa. Hugleiðingar um hlutverk safna í ferðaþjónustu.

10:30 – 11:00: kaffi

11:00 – 11:20: Guðný Dóra Gestsdóttir, Gljúfrasteinn. Það er bara gjá á milli.

11:20 – 11:30: Ágústa Kristófersdóttir, Hafnarborg. Samantekt og umræður.

11:30 – 12:30: Hópastarf

Ásbrú

12:30 – 14:00: Hádegismatur í Offanum

Ásbrú/Keilir

 

15:00 – 17:45: Skoðunarferð

  • Íbúð kanans
  • Víkingaheimar
  • Safnamiðstöðin í Ramma
  • Slökkviliðssafnið

19:30 – 00:00: Árshátíð FÍSOS

Föstudagur 16. september

Hljómahöll/Berg

Söfn í samfélagi

  • Hvert er samfélagslegt hlutverk safna? Á undanförnum árum hefur verið lögð aukin áhersla á að söfn efli tengsl sín við nærsamfélagið. Hvað felst í því? Aukin þátttaka samfélagsins í safnastarfi getur mögulega gjörbylt eðli safna. Eru söfn tilbúin að takast á við þær breytingar? Hvaða skref hafa verið tekin í þá átt og hver eru viðfangsefni slíkra áherslubreytinga?

09:00 – 09:30: Valgerður Guðmundsdóttir, Listasafn Reykjanesbæjar. Listin að þjóna mörgum herrum.

09:30 – 10:00: Hlynur Hallsson, Listasafn Akureyrar. Samfélagslegt hlutverk Listasafnsins á Akureyri.

10:00 – 10:30: Jón Jónsson, Sauðfjársetrið. Rótað í framtíðinni – samspil safns og samfélags.

10:30 – 11:00: Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Af staðaranda og söfnum.

11:00 – 11:30: Kaffi

11:30 – 12:30: Hópastarf

12:30: Farskóla slitið og hádegismatur.

13:30 – 14:30: Kynning á vegum Safnaráðs á nýjum úthlutunarreglum í Safnasjóð.

14:30 – 16:00: Fundaraðstaða í boði fyrir hópa.

  • Áhugasamir hafa samband við farskólastjórn með góðum fyrirvara.