Farskóli 2014

DagskráAlmennar upplýsingar – Farskólaskýrsla

Farskóli safnmanna var haldinn í Berlín árið 2014. Í ferðinni voru helstu söfn Berlínarborgar skoðuð þar sem fulltrúar safnanna tóku á móti fróðleiksfúsum farskólanemum. Vel yfir hundrað þátttakendur áttu góða og lærdómsríka dvöl í þessari stórskemmtilegu borg.