Farskóli FÍSOS 2013

Farskóli Félags íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS) var haldinn í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík dagana 25. – 27. september 2013. Þema farskólans var SÝNINGAR.

Þátttakendur voru alls staðar af landinu, um 150 talsins.

Farskólastjórn: Svanfríður Franklínsdóttir farskólastjóri, Ólöf Breiðfjörð, Bryndís Sverrisdóttir

Farskóli FÍSOS 2013 – skýrsla farskólastjórnar

DAGSKRÁ

MIÐVIKUDAGUR: ÁVÖRP, SAFNAFERÐ. Sjá nánar..

FIMMTUDAGUR: SÝNINGAR / sýningarstjórn, sýningarundirbúningur, samvinnu- og farandsýningar. Sjá nánar..

FÖSTUDAGUR: NÁM / fjarnám og kynnin á mastersverkefnum við HÍ. Sjá nánar..

 

Dagskrá Farskóla FÍSOS á pdf

-Farskóla-FÍSOS-2013-SKÝRSLA