Farskóli 2012

Aðgengi að menningararfinum

19. til 21. september

Opið er fyrir skráningu, sjá flipann efst í hægra horninu.

Dagskrá á pdf formi

Miðvikudagur 19. september

Menningararfur á heimaslóð

13:00  Afhending farskólagagna í Hofi

13:30   Farskóli settur

Haraldur Þór Egilsson safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri

13:45   Opnunarávarp

Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu

14:00   Kvenlegir þræðir – konur í iðnaði á Akureyri

Arndís Bergsdóttir safnafræðingur og Andrea S. Hjálmsdóttir lektor við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri

14:20   Hlutverk Sjónlistarmiðstöðvar í miðlun sjónlista

Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Sjónlistamiðstöðvarinnar

14:35   Frá fornleifum til ferðamannastaðar – miðaldaverslunarstaðurinn Gásir
Kristín Sóley Björnsdóttir kynningarstjóri Minjasafnsins á Akureyri

Kaffi í dönskum stíl

15:30-18:30    Safnaskoðun í Innbænum

Minjasafnið á Akureyri – Nonnahús – Leikfangasýning Friðbjarnarhúsi

Mjótorhjólasafn Íslands – Iðnaðarsafnið á Akureyri – Flugsafn Íslands

Rútuferð frá Hofi

Móttaka í boði Flugsafns Íslands

Kvöldverður á eigin vegum

20:30-21:30        Safngripur á floti!

Sögusigling á Pollinum með Húna II

Farið frá Torfunefsbryggju sem er neðan við Bautann

 

Fimmtudagur 20. september

 Aðgengi að menningararfinum á söfnum

9:00     Kynning á þingsályktunartillögu um menningarstefnu stjórnvalda

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra

9:25     Hverjir móta stefnuna? Samtal um hlutverk og framtíðarsýn

Ólöf K. Sigurðardóttir forstöðumaður Hafnarborgar í Hafnarfirði

Kaffi úr héraði

10:10   „Eigið þið þetta ekki allt til innskannað?‟ Hvernig svara ljósmyndasöfn á Íslandi kröfum tímans

Inga Lára Baldvinsdóttir fagstjóri Ljósmyndasafns Íslands

10:35   Olía á skjá. Rafræn miðlun og aðgengi að listaverkum í eigu listasafns

Dagný  Heiðdal deildarstjóri listaverkadeildar Listasafns Íslands

11:00   Opnar geymslur á Árbæjarsafni. Um aðgengi að safnkosti

Gerður Róbertsdóttir deildarstjóri varðveisludeildar Minjasafns Reykjavíkur

11:25   Íslenskur músík- og menningararfur á netinu
Bjarki Sveinbjörnsson forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands

12:00-13:15    Aðalfundur FÍSOS undir hádegisverði

                        Venjuleg aðalfundarstörf

13:30   “Að sjá okkur sjálf í menningarlegri mynd…”- sjálfsmynd, réttindabarátta og framsetning fatlaðs fólks á söfnum

Arndís Bergsdóttir safnafræðingur

13:50   Safn fyrir alla – Um aðgengismál á Þjóðminjasafninu

Bryndís Sverrisdóttir sviðsstjóri miðlunarsviðs

14:05   Samtíminn laðar og lokkar
Linda Ásdísardóttir safnvörður á Byggðasafni Árnesinga

14:30 – 16:00 Umræðuhópar – aðgengi að menningararfinum.
Kaffitár meðan rætt er

16:00-17:30    Orðlist – Sjónlist
Heimsókn í Davíðshús – Sigurhæðir – Sjónlistamiðstöðina

Gengið í þremur hópum frá Hofi

20:00 – 1:00    Árshátíð FÍSOS – Síðasta veislan í Sjallanum?

                        Fordrykkur  í boði Akureyrarbæjar kl. 20:00

                               DJ Höddi & Þröstur 3000 sjá um að farskólanemendur slíti dansskónum!

Föstudagurinn 21. september

9:00 – 11:00    Frjáls fundartími
Fundaraðstaða á KEA
Skráning fundaraðstöðu: haraldur@minjasafnid.is

11:00- 17:00   Söfnin austan Eyjafjarðar

Útgerðarminjasafnið á Grenivík

Hádegismatur í Kaffi Laufási

Gamli bærinn Laufás, kirkjan og staðurinn

Smámunasafn Sverris Hermannssonar

Kaffihressing í boði Eyjafjarðarsveitar

Saurbær

Lagt af stað frá Hótel KEA