Farskóli 2010

Farskóli FÍSOS í ár verður haldinn í Stykkishólmi dagana 29. september til 1. október.

Nánari dagskrá : Farskóli Safna og safnmanna 2010 – dagskrá

 

Meginaðsetur skólans verður í Hótel Stykkishólmi.  Getur fólk leitað þangað með gistingu og er boðið upp á gott tilboð vegna skólans:

Hótel Stykkishólmur, Borgarbraut 8 – 340 Stykkishólmi

www.hringhotels.is,  hotelstykkisholmur@hringhotels.is,  Sími: 430 2100

Þátttökugjald verður 16.000 krónur á manninn (með fyrirvara um breytingar). Rafræn skráning mun verða möguleg hér á síðunni í kringum 10. september, tilkynning um það mun birtast á póstlistanum þegar það verður hægt.

Með kærri kveðju frá undirbúningsnefnd:

Guðrún Jónsdóttir –  gudrunj@borgarbyggd.is

Jón Allansson –  jon.allansson@akranes.is

Magnús A. Sigurðsson  – minvest@stykkisholmur.is

Vignir Jóhannsson – vignirj@simnet.is

Hulda Margrét Rútsdóttir – h_rutsdottir@hotmail.com