Farskóli 2009

SÖFN Á TÍMUM BREYTINGA

20 ára afmæli Farskóla íslenskra safnamanna 1989-2009

Farskóli FISOS á Suðurlandi 16.-18. september 2009

Gisting og aðsetur: Hótel Hvolsvöllur

 

Rúta frá Reykjavík – lagt upp frá Þjóðminjasafni Íslands kl. 10 með viðkomu á Árbæjarsafni.

Dagskrá

 

Miðvikudagur 16. september

11.00 – 11.30     Húsið á Eyrarbakka: Skráning og afhending gagna.

11.30                     Húsið á Eyrarbakka: Setning farskólans Lýður Pálsson farskólastjóri

11.35 –11.55       Rauða-húsið: Ragnhildur Vigfúsdóttir fyrsti farskólastjórinn: Upphaf Farskólans og gildi símenntunar þá og nú.

12.00 – 13.00      Gildi farskólans persónuleg sýn                Sigrún Ásta Jónsdóttir

Helga Lára Þorsteinsdóttir

Farskólinn í myndum :  Hörður Geirsson

Léttur hádegisverður: Tær brún súpa með lauk og pylsum

13:00                     Rútuferð til Hveragerðis um Ölfus

13:30                     Listasafn Árnesinga. Erindi: Inga Jónsdóttir– Listasöfn á jaðrinum. Léttar veitingar.

14.30                     Rútuferð um Flóann

14.55 – 15.20     Veiðisafnið á Stokkseyri: Páll Reynisson kynnir.

15.35 – 16.00     Rjómabúið á Baugsstöðum. Lýður  Pálsson kynnir, Sigurður Pálsson sýnir.

16.10 – 16.40      Íslenski torfbærinn, Austur-Meðalholtum. Hannes Lárusson kynnir.

 

17.50 – 18.15     Meyjarhofið Móðir Jörð. Kirkjulækur í Fljótshlíð. Kynning.

18.30 – 19.30     Hótel Hvolsvöllur. Innskráning.

19.30-?                 Sögusetrið á Hvolsvelli. Þuríður H. Aradóttir kynnir.  Kvöldverður í Söguskálanum.

Fimmtudagur 17. september

8.00 – 9.00          Morgunverður á Hótel Hvolsvelli

9.00 – 9.45          Félagsheimilið Hvoll. Fundarstjóri: Helga Maureen Gylfadóttir

Erindi: Þór Hjaltalín:  Hvert á hlutverk safna að vera  í varðveislu byggingararfsins?

9.45-10.30           Erindi: Haukur Ingi Jónasson: Hlutverk safna í almenningsfræðslu á breytingartímum.

10.30 – 11.00     Erindi: Frosti Jóhannsson:  Sarpur og opnun gagnagrunna á veraldarvefinn.

11.00 – 12.00     Umræður vinnuhópa Farskólans

Hlutverk Farskólans í breyttri mynd safnamenntunar: Leiðandi í umræðu Ágústa Kristófersdóttir og Sigurjón Baldur Hafsteinsson.

Listasöfn á jaðrinum: Leiðandi í umræðu Inga Jónsdóttir.

Hvert á  hlutverk safna að vera  í varðveislu byggingararfsins? Leiðandi í umræðu Jón Sigurpálsson.

Hlutverk safna í fullorðinsfræðslu á breytingartímum. Leiðandi í umræðu Alma Dís Kristinsdóttir.

Sarpur og opnun gagnagrunna á veraldarvefinn. Leiðandi í umræðu Dagný Heiðdal og Gísli Helgason.

12.00 – 13.00     Hádegisverður

13.00 – 15.00     Umræður vinnuhópa Farskólans halda áfram

15.00 – 15.30     Kaffihlé

15.30 – 17.30 Ýmsir faghópar hittast og bera saman bækur sínar (SAMDOK, Samband Íslenskra Sjóminjasafna, öryggishópur, safnafræðsla, ljósmyndavarðveisluhópur, aðgengishópur og fl.)

16.00 – 18.00      Markaðstorg safna og safnamanna. Félagsheimilið Hvoll. Aðilar sem „þjónusta“ söfn með kynningu.

18.00 – 19.30     Frítími

19.30                     Hótel Hvolsvöllur. Fordrykkur.

Árshátíð FISOS

Föstudagur 18. september

8.00 – 9.00          Morgunverður á Hótel Hvolsvelli. Farskólanemar gera upp gistingu og yfirgefa hótelið.

9.00                       Rútuferð til Skóga

9.45 – 10.45        Skógasafn: Þórður Tómasson og Sverrir Magnússon taka á  móti farskólanemum.  Farskólanemar skoða söfnin.

10.50 – 11.50     Skógaskóli. Skýrslur vinnuhópa kynntar. Fundarstjóri Lýður Pálsson.

11.50 – 12.50      Lagalegt umhverfi safna.  Fundarstjóri Harpa Þórsdóttir.

Eiríkur Þorláksson: Staða lagafrumvarps.

Rakel Halldórsdóttir: Nýjar úthlutunarreglur Safnaráðs.

Umræður.

12.50 – 12.55     Farskóla FÍSOS slitið.

13.00 – 13.30     Hádegisverður í Skógasafni: Íslensk kjötsúpa með ábót, rjómapönnukaka og kaffi/te í eftirrétt

13.45 – 14.50     Skógaskóli. Aðalfundur FISOS

15.00                     Rúta leggur af stað frá Skógum til Reykjavíkur með viðkomu á Eyrarbakka.