Fréttabréf safnmanna, 1992-1996

Á árunum 1992-1996 var gefið út Fréttabréf safnmanna.

Ritstjórnarstefna þessa nýja rits var að efla félagsanda með safnmönnum og gefa stjórn félagsins kost á að senda út ýmsar tilkynningar.

Inga Lára Baldvinsdóttir afhendi stjórn FÍSOS eftirfarandi tölublöð til stafrænnar varðveislu árið 2017.

Ljóst er að þó vantar tölublöð frá árinu 1993 sem og tölublöð frá 4. árgangi.  Þeir félagsmenn sem hafa varðveitt blöð frá þessum árum eru hvattir til leyfa stjórn að taka stafrænt afrit af þeim til varðveislu.


Fréttabréf Safnmanna 1. árg. 1. tbl. 1992

Ritstjóri – Sigrún Ásta Jónsdóttir

Fréttabréf safnmanna, 1. árg. 1. tbl. desember 1992.


Fréttabréf safnmanna, 2. árg. 3 .tbl. 1993

Ritstjóri – Sigrún Ásta Jónsdóttir

Fréttabréf safnmanna, 2. árg. 3. tbl. nóvember 1993


Fréttabréf safnmanna 3. árg. 1. tbl. 1994

Ritstjóri – Sigrún Ásta Jónsdóttir

Fréttabréf safnmanna, 3. árg. 1. tbl. apríl 1994


Fréttabréf safnmanna 3. árg. 2. tbl. 1994

Ritstjóri – Sigríður Sigurðardóttir

Fréttabréf safnmanna, 3. árg. 2. tbl. 1994


Fréttabréf safnmanna 5. árg. 4. tbl. 1996

Ritstjóri – Sigurjón Baldur Hafsteinsson

Fréttabréf safnmanna, 5. árg. 4. tbl. 1996