Íslenski safnadagurinn 2014

Íslenski safnadagurinn er haldin hátíðlegur víða um land sunnudaginn 13. júlí.  Á þessu ári verða íslensku safnaverðlaunin einnig afhend. Þrjár tilnefningar hafa verið birtar og eru það Hafnarborg – Menningar og listamiðstöð Hafnarfjarðar, Rekstrarfélagið Sarpur og Þjóðminjasafn Íslands. Nánar um tilnefningarnar má sjá hér. Afhending safnaverðlaunanna fer fram á Bessastöðum þann 6. júlí, viku fyrir íslenska safnadaginn.

Í tilefni dagsins verður spennandi og áhugaverð dagskrá víða um land, eins og sjá má hér.

Dagskrá yfir landið allt:

Dagskrá íslenska safnadagsins 2014

Dagskrá eftir landshlutum:

Höfuðborgarsvæðið

Suðurland og Reykjanes

Norðurland

Vesturland og Vestfirðir