
Velkomin(n) í Hólminn
Farskóli FÍSOS 2021 verður haldinn í Stykkishólmi dagana 13.-15. október 2021.
Dagskrá
Farskólastjórn vinnur nú að dagskrá skólans og verður hún birt á heimasíðu félagsins og send félögum í tölvupósti nú á vormánuðum.
Skráning
Opnað verður fyrir skráningu í Farskólann á vormánuðum.
Farskólagjald
Upplýsingar um farskólagjald birtist hér á vormánuðum.
Gisting
Þátttakendur eru eindregið hvattir til að bóka gistingu með góðum fyrirvara.
Farskóli er í samstarfi um gistingu við eftirtalda aðila:
Fosshótel – www.islandshotel.is/hotels-in-iceland/fosshotel-stykkisholmur
· 1 manns herbergi m. morgunverði: 13.400 kr.- nóttin
· 2ja manna herbergi m. morgunverði: 15.700 kr.-nóttin
· Bókið beint á heimasíðu með kóðanum FARSKÓLI2021
Hótel Fransiskus – www.fransiskus.is
· 1 manns herbergi m. morgunverði: 13.900 kr.-nóttin
· 2ja manna herbergi m. morgunverði: 17.500 kr.-nóttin
· Sendið bókanir á netfangið: fransiskus@fransiskus.is og notið kóðann FARSKÓLI 2021. (Ath. 7 herbergi eru með tveimur rúmum, í hinum eru hjónarúm)
Hótel Egilsen – www.egilsen.is
· Superior m. morgunverði: 22.000 kr.-nóttin
· Standard m. morgunverði: 18.000 kr.-nóttin
· Single m. morgunverði: 14.000 kr.-nóttin
· Sendið bókanir á netfangið: booking@egilsen.is og notið kóðann FARSKÓLI 2021
Akkeri Guesthouse – Akkeri Guesthouse á facebook
· 2ja manna herbergi m. morgunverði: 15.700 kr.- nóttin
· 3ja manna herbergi m. morgunverði: 16.500 kr.-nóttin
· Sendið bókanir á netfangið: akkeri@simnet.is og notið kóðann FARSKÓLI 2021
Sýsló Guesthoue – www.syslo.is
· Superior m. morgunverði (m. baðherbergi): 18.000 kr.-nóttin
· Standard m. morgunverði: 14.000 kr.-nóttin
· Sendið bókanir á netfangið: booking@egilsen.is og notið kóðann FARSKÓLI 2021
Ýmisir aðrir gistimögleikar eru í boði og má nálgast allar upplýsingar inn á visitstykkisholmur.is
Farskólastjórn 2021
Hjördís Pálsdóttir, farskólastjóri